Skip to content
November 13, 2025
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Sel Hotel Myvatn Open 2026

Sel Hotel Myvatn Open 2026

Get ready for Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026 At Skjólbrekka community center Lake Mývatn

Auglýsing sel mótið
Primary Menu
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Video
  • Home
  • News
  • Björn Þorfinnsson sigurvegari á Afmælismóti Goðans 2025
  • News

Björn Þorfinnsson sigurvegari á Afmælismóti Goðans 2025

Hermann Aðalsteinsson March 16, 2025

Björn Þorfinnsson varð hlutskarpastur á stórskemmtilegu og vel heppnuðu 20 ára Afmælismóti skákfélagsins Goðans sem lauk í dag í félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Björn skildi jafn gegn bróður sínum Braga sem dugði til að vinna á oddastigum.

Fyrir lokaumferðina var Björn Þorfinnsson í efsta sæti og hans verkefni að mæta bróður sínum Braga eins og áður sagði. Simon Williams hafði svart gegn Jóni Kristni og Þröstur Þórhallssyni hvítt gegn  Bárði Erni Birkissyni í mikilvægri oddastigaskák.

Björn klár í lokaumferðina í efsta sæti!

Byrjum á viðureigninni sem allir voru að fylgjast með, bræðrabyltan! Eftir goðsagnakennt jafntefli í fjöltefli við Simon Williams hafði gengið brösulega hjá Inga Hafliða Guðjónssyni að samtvinna taflmennsku og mótaundirbúning. Úthvíldu á sunnudeginum náði hann hinsvegar að snúa aðeins verra tafl gegn bróður sínum Lárusi Sólberg í sigur.12345678abcdefgh

Lárus seildist of langt með 19…Rf2+?? en áttaði sig of seint á því að eftir 20.Hxf2 þá fellur drottningin ef svartur tekur á f2. Eftirleikurinn og montrétturinn hélt sér því hjá Inga að þessu sinni!

Gauti Páll fór með himinskautum snemma skákar sinnar gegn Degi Ragnarssyni. Stundum er þessi útgáfa af Gauta kölluð himin-Gauti. Þessi skák hafði ekki áhrif á topp 3 beint en allar skákir voru líklegar til að hafa ákveðið mikilvægi er kæmi að oddastigaútreikningum.

Framan af skák reis staða Gauta upp eins og glænýr Fönix! Gauti fórnaði manni og var að flengja Dag eftir öllum kúnstarinnar reglum í sikileyjarvörninni. Þegar menn eru að tefla glanspartý er samt alltaf hættan að vilja fórna aðeins yfir sig fyrir „fegurðarverðlaunin“ sem eru reyndar engin nema ansi góð tilfinning!12345678abcdefgh

22.Hxd6? var óþarfi í stöðunni og svartur á barmi taps eftir leiki eins og 22.Rb6, 22.c4 eða 22.Dg7. Dagur komst aðeins inn í taflið og fann svo einu leiðina til að snúa taflinu sér í vil skömmu síðar.12345678abcdefgh

24…Hh7! gefur svörtum betra tafl og Dagur nýtti sér þetta tækifæri sem Gauti í raun gaf honum!

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_b95c329d&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Dagur hér orðinn tímabundið efstur og hrópaði „Stop the count!!“ …tímabundna sætið tók hann af Arnari Milutin sem sýndi fram á að Boor-attack lifir enn góðu lífi í snaggarlegri skák. Svarta staðan strax orðin mjög erfið í 10. leik en mannsfórnin kannski full mikið af því góða.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_28a9907b&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Nú fór að draga til tíðinda í titilbaráttunni. Simon Williams náði að klára sína skák gegn Jóni. Simon fékk mjög gott endatafl og nýtti biskupaparið vel og Jón hafði auk þess veikt stöðu sína mikið á hvítu reitunum og sýndi Simon fína stórmeistaratækni í endataflinu.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_869e3f6a&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Í kjölfarið kom þráleikur í skák Þrastar og Bárðar. Þröstur hafði haft vaðið fyrir neðan sig framan af en var nýbúinn að fórna manni. Mögulega hefði Þröstur getað leikið He3 og teflt taflið áfram en í því var líka ákveðin áhætta. Bárður krafðist í stöðunni þegar sama staðan kom upp í þriðja skiptið.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_4d5e834&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Skömmu eftir þessar sviptingar tóku öldurnar að lægja í skák Braga og Björns. Bragi hafði fengið betra tafl og pressað en Björn náði að verjast skiptamun undir og komast í endatafl með öll peðin á sama væng og staðan hélt og sigurinn í höfn!

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_413abed2&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Jafnteflið tryggði Braga svo 3. sætið á oddastigum!

Úrslit umferðarinnar:

Lokastaðan:

Björn varð því hlutskarpastur á oddastigum, jafn Simon að vinningum sem hlaut 2. sætið. Bragi tók 3. sætið á oddastigum.

Markús Orri hlaut U18 verðlaunin, Áskell Örn Y65 verðlaunin og Lárus H. Bjarnasun U1800 verðlaunin.

Mótahaldið tókst glimrandi vel og á Goðinn mikið hrós skilið og hafa þeir lofað að mótið verði haldið aftur, líklegast að tveimur árum liðnum!

*** Fréttin verður uppfærð með myndum af sigurvegurum síðar í dag ***

  • Skákir beint á lichess (tengill)
  • Vefur mótsins
  • Mótið á Chess results

Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025

Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn

Jarðböðin
HSÞ
GPG

About the Author

Hermann Aðalsteinsson

Administrator

View All Posts

Post navigation

Previous: Björn efstur fyrir lokaumferðina á Afmælismóti Goðans
Next: IM Thorfinnsson won the tournament

Related Stories

skjolbrekka.jpg 1
  • News

GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026

Hermann Aðalsteinsson November 1, 2025
sel hótel
  • News

Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026

Hermann Aðalsteinsson April 4, 2025
_X163857
  • News

Photos from the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 27, 2025
  • Jón Magnússon
  • Stefám Bergsson
  • Hallgerður, Jóhanna og Veronika
  • Símon Þórhallsson
  • Séð yfir hluta keppenda
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • Sigurður Eiríksson
  • Jón Kristinn-Símon og Stefán- Smári
  • GM Bragi Þorfinnsson og IM Björn Þorfinnsson
  • Markús Orri Óskarsson
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • Jón Kristinn Þorgeirsson
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Hrafn Arnarson
  • GM Simon Williams (ENG)
  • Adam Ference Gulyas
  • GM Simon Williams
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Sigurjörn Ásmundsson
  • Eymundur Eymundsson
  • Gunnar Björnsson framkvæmdastjóri/forseti SÍ
  • Verðlaunahafar: Hermann, Bragi, Simon, Björn og Gunnar
  • Kristján Ingi Smárason
  • Davíð Kjartansson
  • IM Áskell Örn Kárason
  • Hópmynd af keppendum
  • Lárus H Bjarnason
  • Mótsstjórn, Hilmar, Hermann, Gunnar. Sigurbjörn og Ingvar
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Ólafur Örn Ólafsson
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • Birkir Hallmundarson
  • GM Þröstur Þórhallsson
  • Hermann mótsstjóri fylgist með
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Eymundur Eymudsson
  • Ævar Ákason
  • Markús Orri Óskarsson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Mótsstjórn Afmælismótsins. Hilmar, Hermann og Ingi Hafliði
  • Ingi Hafliði og Lárus Sólberg Guðjónssynir
  • Bárður Örn Birkisson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 
Cheap flights to Akureyri
Cheap flights to Akureyri from London and Manchester
  • Simon Williams mætir á sjöunda mótið á Le Kock mótaröðinni sem hefst kl. 19.30 – Örfá sæti laus!!
  • Hraðskákmót Garðabæjar 2025
  • Dagur vann Skákþing Garðabæjar – Björn skákmeistari Garðabæjar- Lenka skákmeistari Taflfélags Garðabæjar
  • Emilía og Helgi Fannar efst á barnaskákmóti KR í nóvember 2025
  • Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld – tilvalin upphitun fyrir Le Kock

You may have missed

skjolbrekka.jpg 1
  • News

GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026

Hermann Aðalsteinsson November 1, 2025
sel hótel
  • News

Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026

Hermann Aðalsteinsson April 4, 2025
_X163857
  • News

Photos from the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 27, 2025
Hópmynd af keppendum í Skjólbrekku
  • News

IM Thorfinnsson won the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 17, 2025

Innskráning

  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Copyright © All rights reserved. | MoreNews by AF themes.