Skip to content
November 14, 2025
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Sel Hotel Myvatn Open 2026

Sel Hotel Myvatn Open 2026

Get ready for Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026 At Skjólbrekka community center Lake Mývatn

Auglýsing sel mótið
Primary Menu
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Video
  • Home
  • Uncategorized
  • Þrír efstir á Afmælismótinu
  • Uncategorized

Þrír efstir á Afmælismótinu

Hermann Aðalsteinsson March 15, 2025

Fyrri umferð laugardagsins, fjórða umferð á 20 ára Afmælismóti skákfélagsins Goðans er nú lokið. Að henni lokinni eru þeir Björn Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson enn í efsta sæti eftir jafntefli í innbyrðis skák. Bárður Örn Birkisson slóst í hópinn með góðum sigri gegn Hilmi Frey á þriðja borði.

Þröstur og Björn tefldu skoska leikinn en snemma ákvað Þröstur að spara orkuna og slíðruðu þeir sverðin mjög snemma. Þá þegar höfðu Bragi og Simon undirritað friðarsamninga og reykt friðarpípu. Af virðingu við verndarsamning Cheyenne-indjána verða þessar skákir ekki birtar hér!

Fyrsta „alvöru“ skákin til að klárast á efstu borðum var hjá Davíð Kjartanssyni og Stefáni Steingrími Bergssyni. Stefán tefldi af krafti með svörtu og gerði tilraun til að sækja mjög glannalega á Davíð…Stefán líklegast ekkert verið að telja punktana í sókninni!

Staðan var í dýnamísku þokkalegu ójafnvægi en á ögurstundu missti Stefán greinilega af millileik Davíðs þegar hann lék 17…Bg7??12345678abcdefgh

Stefán hafði greinilega gert ráð fyrir leppun hvíta riddarans en Davíð sá lengra. 18.Rc5+ og svaraði 18…Dxc5 með 19.Be6+ millileik og hvítur stendur til vinnings.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_290a869&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Dagur vann góðan tæknisigur á Arnari Milutin með svörtu. Arnar leyfði of mörg góð og hagstæð uppskipti fyrir Dag sem tefldi gegn stöku peði Arnars. Dagur stillti í umsátur og vann peðið eins og vera ber og fljótlega eftir það tókst honum svo að virkja umframpeðið með virkari kalla í endataflinu.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_c6846831&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Sigurinn hjá Bárði sem fleytti honum í efsta sætið var lengsta skákin á efstu borðunum. Hilmir með svart fékk fína stöðu framan af tafli en Bárður tók við keflinu þegar hann náði sterku frípeði á d-línunni.12345678abcdefgh

Lykilstaðan var hér þar sem Hilmir gat enn haldið í horfið með 27…Dxh5! hann lék þess í stað 27…Df5? en stóri munurinn liggur í að þar helst h-peð hvíts og tekur g6 reitinn eftir bestu línuna 28.Bxd8 Dxh3 29.gxh3 Bc2 30.Hc1 Hxd8 31.Hxc2 Hxd6. Þessi staða með peð á h5 er unnin á hvítt útaf vandræðum með riddarann á f8 en án peðsis (27…Dxh5) þá er staðan einungis örlítið betri á hvítt.

Sigurinn reyndist nokkuð auðfenginn fyrir Bárð eftir þessi viðskipti.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_4802f2c4&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Jón Kristinn blandaði sér eilítið í baráttuna með því að leggja Birki sem lagði of mikið á kóngsvænginn sinn of snemma.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_70b65e7&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Markús Orri hefur haft hægt um sig en minnti á sig með því að ná sigri gegn Símoni. Markús þurfti lengast af að verjast á meðan Símon reyndi að píska svörtu stöðuna til en varnir Markúsar héldu og hann tók sín færi þegar hann fékk þau.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_f4db1fc0&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Úrslit umferðarinnar:

Friðsælt á allra efstu borðum en vinningarnir telja ansi drjúgt í svona stuttu móti og strákarnir sem unnu með 2 vinninga og fara í 3 vinninga mega vel við una.

Staðan:

Þrír efstir með 3,5 vinning en ansi þéttur pakki með 3 vinninga. Ætla má að mótið vinnist á 5 vinningum svo að baráttan gæti orðið ansi hörð í lokaumferðunum tveimur!

Pörun fimmtu umferðar:

Skemmtilegar viðureignir í fimmtu umferðinni:

Björn og Bárður mætast í kynslóðaskák. Björn hefur einsett sér að semja við menn á ákveðnu aldurs- og þyngdarstigi en leggja þá ungu að velli. Bárður er í feiknaformi…spennandi skák framundan þar sem Björn mun tefla eins og engill eða fara niður eins og hundur…ekkert jafntefli hér!

Simon og Þröstur mætast í stórmeistaraslag. Ólíkir stílar, allt getur gerst.

Markús Orri fær verðugt verkefni eftir sigurinn gegn Símoni, mætir stórmeistaranum Braga Þorfinns.

Dagur og Davíð mætast í IM-slag og Jón Kristinn hefur svart gegn Jóhönnu Björgu.

Enginn vogaði sér að tefla Dxd4-d3 varíantinn í sikileyjarvörn í fyrri umferð dagsins og vonandi er það eitthvað sem koma skal!

Fimmta umferðin hefst klukkan 16:00. Áframhaldandi fjör í Mývatnssveit við stórglæsilegar aðstæður.

  • Skákir beint á lichess (tengill)
  • Vefur mótsins
  • Mótið á Chess results

Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025

Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn

Jarðböðin
HSÞ
GPG

About the Author

Hermann Aðalsteinsson

Administrator

View All Posts

Post navigation

Previous: Björn og Þröstur efstir á Afmælismóti Goðans
Next: Björn efstur fyrir lokaumferðina á Afmælismóti Goðans
  • Eymundur Eymundsson
  • Stefám Bergsson
  • Ingi Hafliði og Lárus Sólberg Guðjónssynir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 
  • Davíð Kjartansson
  • Lárus H Bjarnason
  • Markús Orri Óskarsson
  • GM Simon Williams
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • Birkir Hallmundarson
  • GM Bragi Þorfinnsson og IM Björn Þorfinnsson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Sigurður Eiríksson
  • Ólafur Örn Ólafsson
  • Kristján Ingi Smárason
  • Verðlaunahafar: Hermann, Bragi, Simon, Björn og Gunnar
  • Jón Kristinn-Símon og Stefán- Smári
  • IM Áskell Örn Kárason
  • Hermann mótsstjóri fylgist með
  • Hópmynd af keppendum
  • Séð yfir hluta keppenda
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Símon Þórhallsson
  • Jón Magnússon
  • GM Simon Williams (ENG)
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • GM Þröstur Þórhallsson
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • Markús Orri Óskarsson
  • Eymundur Eymudsson
  • Ævar Ákason
  • Hallgerður, Jóhanna og Veronika
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Mótsstjórn, Hilmar, Hermann, Gunnar. Sigurbjörn og Ingvar
  • Adam Ference Gulyas
  • Mótsstjórn Afmælismótsins. Hilmar, Hermann og Ingi Hafliði
  • Jón Kristinn Þorgeirsson
  • Bárður Örn Birkisson
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Hrafn Arnarson
  • Gunnar Björnsson framkvæmdastjóri/forseti SÍ
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Sigurjörn Ásmundsson
Cheap flights to Akureyri
Cheap flights to Akureyri from London and Manchester
  • Helgi vann sjöunda Le Kock mótið!
  • Úrvalsdeild Íslandsmóts Skákfélaga hófst með látum – Mikilvægir sigrar hjá KR, Breiðablik og Víkingaklúbbnum
  • Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst kl. 19 í Rimaskóla
  • Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.
  • Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

You may have missed

skjolbrekka.jpg 1
  • News

GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026

Hermann Aðalsteinsson November 1, 2025
sel hótel
  • News

Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026

Hermann Aðalsteinsson April 4, 2025
_X163857
  • News

Photos from the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 27, 2025
Hópmynd af keppendum í Skjólbrekku
  • News

IM Thorfinnsson won the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 17, 2025

Innskráning

  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Copyright © All rights reserved. | MoreNews by AF themes.