Skip to content
November 14, 2025
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Sel Hotel Myvatn Open 2026

Sel Hotel Myvatn Open 2026

Get ready for Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026 At Skjólbrekka community center Lake Mývatn

Auglýsing sel mótið
Primary Menu
  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Video
  • Home
  • News
  • Björn og Þröstur efstir á Afmælismóti Goðans
  • News

Björn og Þröstur efstir á Afmælismóti Goðans

Hermann Aðalsteinsson March 14, 2025

Seinni umferð dagsins, þriðja umferð á 20 ára Afmælismóti skákfélagsins Goðans lauk nú í kvöld. Að henni lokinni eru þeir Björn Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson efstir og jafnir með fullt hús vinninga.

Björn var fyrstur að koma sér í fullt hús, óvenju stuttur dagur á skrifstofunni. Björn hafði ágætis hugmynd í byrjuninni sem hann hafði nýverið skoðað. Hékk á peði sem hann tók á c5 sem gerði Davíð erfitt fyrir. Davíð lenti í erfiðri stöðu og Bjössi kláraði svo snyrtilega hér eftir 18…h5.12345678abcdefgh

Bjössi lék 19.exf6! sem knúði uppgjör þar sem 19…hxg4 er svarað með 20.Rd6+ og svo og aðeins svo fxg7 sem kemur nú með skák!

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_eff4ac91&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Önnur snögg skák var þegar elsti alþjóðlegi meistari Íslendinga, Áskell Örn, lenti í miklum vandræðum með þann næstyngsta Hilmi Frey. Hilmir tefldi sem fyrr af krafti á meðan Áskell var of mikið að dúlla sér með krúttlegum en ómarkvissum leikjum í stað þess að bara hróka eins og maður! Saup Áskell seiðið af þessu kæruleysi þegar kóngur hans stóð húfulaus í grimmri norðan og vestanátt og allir hvítu mennirnir með vindi! Hilmir með 2,5 vinning.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_a86bd422&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Simon Williams var næstur að klára og minnti aðeins á sig. Gauti Páll hleypti kóngspeði Simons alla leið á 6. reitaröð í 8. leik og þetta peð sem var boðið velkomið með virktum þakkaði fyrir sig með almennum ótuktarskap. Eitthvað sem er því miður of algengt nú á dögum! Simon sigldi sigrinum heim með Gauta í mát/liðstaps neti og var e6 peðið lykilmaður þar. Simon er stutt frá efstu mönnum með 2,5 vinning.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_8ab3dac5&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Bragi virtist ætla að komast í hóp efstu manna og var manni yfir eftir mannsfórn Bárðs sem gekk ekki fyllilega upp. Bárður hinsvegar sýndi ógnarseiglu og náði að halda endataflinu manni undir þar sem biskup Braga var algjörlega steingeldur og tókst Braga ekki að nýta liðsmuninn. Þeir hafa báðir 2,5 vinning skammt undan oddafiskunum.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_68f3cfc3&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Þröstur var síðastur að klára á efstu borðunum. Hann náði að bregðast nokkuð vel við tískulínu mótsins, 3.Dxd4 og 4.Dd3 gegn sikileyjarvörn sem heilir þrír skákmenn hafa teflt á mótinu. Þröstur tefldi drekauppstillingu og tefldi af krafti og fékk sterkt peðamiðborð. Staðan var líklega í dýnamísku jafnvægi en eftir að hvítur lék f-peði sínu fram og riddarinn á e4 varð óvinnandi vígi tók Þröstur til við að þjarma að Degi jafnt og þétt. Þröstur í feiknaformi í dag!

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_5bda0721&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Jón Kristinn Þorgeirsson getur verið ansi erfiður andstæðingur á köflum. Hann getur teflt hvasst og frumlega og sýndi það gegn Símoni. Þeir hafa ansi oft teflt innbyrðis og m.a. verið herbergisfélagar á EM ungmenna og þekkjast ansi vel. Jón beitti Organgutan-byrjun með 1.b4 sem er ansi sjaldséð þessa dagana.

Jón náði fallegri taktík í miðtaflinu.12345678abcdefgh

22.Bxf7+! var falleg stunga. Ef 22…Kxf7 kemur Rg5+ og ekki er hægt að bæði valda hrókinn á e8 og skákina á e6 eftir atvikum. Jón vann skiptamun og fljótlega skákina.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_fe5cb77c&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Verónika Steinunn tefldi glimrandi skák gegn Arnari Milutin en missti af nokkrum dráps-leikjum.12345678abcdefgh

25.Hxc6 og svo Bc5+ hefði verið ansi nett. Verónika hafði enn unnið eftir 25.Bc5 en missti þráðinn í tímahraki eftir mjög vel útfærða skák.

https://skak.is/wp-content/plugins/embed-chessboard/pgn4web/board.html?am=n&d=3000&ig=f&iv=0&ih=s&ss=26&ps=d&pf=d&lch=F3F3F3&dch=7389B6&bbch=002D4E&hm=b&hch=D70D0D&bd=c&cbch=7389B6&ctch=FFFFFF&hd=j&md=f&tm=13&fhch=000000&fhs=14&fmch=000000&fcch=808080&hmch=7389B6&fms=14&fcs=m&cd=i&bch=FFFFFF&fp=13&hl=t&fh=400&fw=p&pi=pgn4web_d61e52b1&[pgn&pfr=/pgn4web/images/&ss=36

Úrslit umferðarinnar:

Pörun fjórðu umferðar:

Skemmtilegar viðureignir í fjórðu umferð. Björn og Þröstur mætast í toppuppgjörinu, stórmeistaraslagur hjá Braga og Simon, æskufélagarnir Bárður og Hilmir mætast ásamt fleiri áhugaverðum viðureignum.

Heyrst hefur að mótsnefnd sé að íhuga að banna Dxd4-d3 varíantinn í sikileyjarvörn en það verður tilkynnt við upphaf næstu umferðar ef sátt næst um það!

Fjórða og fimmta umferð verða tefldar á tvöföldum laugardegi kl. 10:00 og 16:00. Áframhaldandi fjör við Mývatn við stórglæsilegar aðstæður.

  • Skákir beint á lichess (tengill)
  • Vefur mótsins
  • Mótið á Chess results

Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025

Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn

Jarðböðin
HSÞ
GPG

About the Author

Hermann Aðalsteinsson

Administrator

View All Posts

Post navigation

Previous: Beinar útsendingar frá skákum þriðju umferðar Afmælismóts Goðans
Next: Þrír efstir á Afmælismótinu

Related Stories

skjolbrekka.jpg 1
  • News

GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026

Hermann Aðalsteinsson November 1, 2025
sel hótel
  • News

Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026

Hermann Aðalsteinsson April 4, 2025
_X163857
  • News

Photos from the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 27, 2025
  • Eymundur Eymudsson
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • Símon Þórhallsson
  • Markús Orri Óskarsson
  • Jón Kristinn-Símon og Stefán- Smári
  • Jón Magnússon
  • IM Áskell Örn Kárason
  • Adam Ference Gulyas
  • Sigurjörn Ásmundsson
  • GM Simon Williams
  • Verðlaunahafar: Hermann, Bragi, Simon, Björn og Gunnar
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Markús Orri Óskarsson
  • Lárus H Bjarnason
  • Hallgerður, Jóhanna og Veronika
  • Gauti Páll Jónsson
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir
  • Eymundur Eymundsson
  • Séð yfir hluta keppenda
  • Hermann mótsstjóri fylgist með
  • Kristján Ingi Smárason
  • Mótsstjórn Afmælismótsins. Hilmar, Hermann og Ingi Hafliði
  • Davíð Kjartansson
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Ólafur Örn Ólafsson
  • GM Bragi Þorfinnsson og IM Björn Þorfinnsson
  • GM Simon Williams (ENG)
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • Hrafn Arnarson
  • Birkir Hallmundarson
  • Ingi Hafliði Guðjónsson
  • GM Þröstur Þórhallsson
  • Bárður Örn Birkisson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 
  • Mótsstjórn, Hilmar, Hermann, Gunnar. Sigurbjörn og Ingvar
  • Jón Kristinn Þorgeirsson
  • IM Björn Þorfinnsson
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Ingi Hafliði og Lárus Sólberg Guðjónssynir
  • Gunnar Björnsson framkvæmdastjóri/forseti SÍ
  • Ævar Ákason
  • Stefám Bergsson
  • Hópmynd af keppendum
  • Sigurður Eiríksson
Cheap flights to Akureyri
Cheap flights to Akureyri from London and Manchester
  • Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst kl. 19 í Rimaskóla
  • Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.
  • Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
  • Simon Williams mætir á sjöunda mótið á Le Kock mótaröðinni sem hefst kl. 19.30 – Örfá sæti laus!!
  • Hraðskákmót Garðabæjar 2025

You may have missed

skjolbrekka.jpg 1
  • News

GM Williams, GM Keti and Turlej likely players at Sel Hotel Open 2026

Hermann Aðalsteinsson November 1, 2025
sel hótel
  • News

Sel Hotel Mývatn Open 19-22 november 2026

Hermann Aðalsteinsson April 4, 2025
_X163857
  • News

Photos from the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 27, 2025
Hópmynd af keppendum í Skjólbrekku
  • News

IM Thorfinnsson won the tournament

Hermann Aðalsteinsson March 17, 2025

Innskráning

  • Sel Hótel Myvatn open 2026 – info
    • Easy Jet
    • Akureyri airport pickup
    • Tournament information
  • Venue – Skjólbrekka
    • Location
  • Contact
  • Info about past tournament march 2025
    • Schedule
    • Registered players
    • Entry fees and Payments
    • About Goðinn chess club
    • Regulations
    • Live games and PGN
    • Prizes
    • Food and drink
    • The anniversary tournament
    • Sponsors
    • Accommodation
    • Sel-Hotel
    • Stella Rósa apartment
    • Skútustaðir Farm house
    • Special Events
    • Visit Myvatn
Copyright © All rights reserved. | MoreNews by AF themes.